Það sem byrjaði sem skólaverkefni í MBA námi við Háskóla Íslands hefur leitt af sér þessa einstöku vöru. Þrjár konur stofnuðu True Westfjords ehf, framleiðslufyrirtæki Dropa, árið 2012. Stofnendur vildu framleiða lýsi eins og gert var í gamla daga. Í samstarfi við MATÍS var hugmyndin þróuð í nokkur ár þar til Dropi kom fyrst á markað á Íslandi í apríl 2015.
Árið 2020 er hægt að fá Dropa hjá mörgum söluaðilum út um allan heim, en einnig í vefverslun okkar þar sem við sendum út um allan heim.
Meira um Dropa