Ólafur Stefánsson
Ólafur Stefánsson er fyrrverandi atvinnumaður i handbolta. Ólafur vann fjölmarga stóra titla á ferli sínum, ásamt því að leiða íslenska landsliðið, sem fyrirliði, alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikum. Ólafur er af flestum talinn besti handboltaleikmaður Íslands frá upphafi.
Lesa meira